top of page


Umsókn um ökupróf
Áður en ökunemi getur farið í bóklegt próf þarf hann að hafa lokið a.m.k. Ökuskóla 1, 2 og 3 og 12 ökutímum hjá ökukennara eða Ökuskóla 1 og 2 og 14 tímum hjá ökukennara sem skráð er þá í rafræna ökubók hans.
Bókaður er tími á heimasíðu Frumherja eða á prof.is. Bóklega prófið sækir ökunemi um en ökukennari sækir um verklega prófið.
bottom of page