top of page

Ráðgjöf - kennslusvæði
Ef þig vantar ráðgjöf í sambandi við ökunám má hafa samband við mig.
Ég mun kenna á eftirtöldum svæðum eftir því sem hentar:
-
Reykjavík
-
Suðurnesjum - Keflavík - Garður - Sandgerði - Vogar
-
Bolungarvík og nágrenni
Í boði er að nemendur utan Reykjavíkursvæðisins geti bókað tíma í Reykjavík til að kynnast hvernig er að aka í höfuðborginni.
Allt eftir samkomulagi hverju sinni.
Kennslubíll: Beinskiptur
bestu kveðjur
Böðvar Ingi Aðalsteinsson
ökukennari nr 2505
bottom of page