top of page

For
eld
rar

Foreldrar gegna mikilvægu hlutverki í ökunámi barna sinna. Því þarf að hafa þá með frá upphafi. Á þessari síðu er hægt að skoða ökunámið frá nokkrum sjónarhornum eftir því hvað hentar hverjum og einum. Í velkomin í ökunám er verið að skoða einfaldar upplýsingar sem ég fer í gegnum með foreldrum.  Í flipanum ferill ökunáms er farið ýtarlegra í ferilinn.

Foreldrar og ökunám

Foreldrar gegna mikilvægu hlutverki í ökunámi barna sinna því verða þeir með frá upphafi. Við förum í gegnum ferlið í fyrsta tíma, allir geta spurt og ég reyni að svara eftir bestu getu.

foreldrar okunam.jpg

Ferill ökunáms

Hérna er farið yfir feril ökunámsins. Kíktu á kynninguna.

ferill okunams.jpg

Ökukennarafélag Íslands

Ýmislegt gagnlegt er á Heimasíðu Ökukennarafélags Íslands til stuðnings við ökunám. Ýttu á nafnið og þú ferð strax á heimasíðuna.

Gangi ykkur vel.

Ferill ökunáms.jpg

Hafa samband

Básendi 9

108, Reykjavík, Ísland

​​

Sími: 8682043

bodvaria@okunam.net

Ökukennaranúmer: 2505

logo 12_edited.jpg
  • Facebook

© 2025 @ Böðvar Ingi Aðalsteinsson unnið í Wix

bottom of page