top of page

For
eld
rar
Foreldrar gegna mikilvægu hlutverki í ökunámi barna sinna. Því þarf að hafa þá með frá upphafi. Á þessari síðu er hægt að skoða ökunámið frá nokkrum sjónarhornum eftir því hvað hentar hverjum og einum. Í velkomin í ökunám er verið að skoða einfaldar upplýsingar sem ég fer í gegnum með foreldrum. Í flipanum ferill ökunáms er farið ýtarlegra í ferilinn.
bottom of page