Ökuskóli 1 og 2
Ökunemi þarf að hafa lokið ökuskóla 1 áður en hann getur hafið æfingaakstur. Einnig er hægt að ljúka ökuskóla 2 á sama tíma ef áhugi er fyrir því.
Á Íslandi eru til nokkrir ökuskólar. Mælt er með því að athuga verð á skólagjöldum áður en sótt er um til að fá hagstæðustu kjörin.