Ökukennarar
Á heimasíðu ökukennarafélags Íslands er hægt að finna alla sem eru félagsmenn í ökukennarafélaginu. Best er að finna ökukennara sem býr nálægt þér eða nærri. Hafðu í huga að verð á ökutíma er misjafn á milli ökukennara.
Ökukennarafélag Íslands