top of page


Æfingaakstur - leiðbeinandi
Æfingarakstursleiðbeinandi er yfirleitt foreldri eða annar aðili sem tekur að sér að fylgja ökunema í æfingarakstri. Viðkomandi þarf að vera 24 ára, hafa gilt ökuréttindi í B flokki í a.m.k. 5 ár og hafa ekki verið refsað fyrir vítaverðan akstur s.l. 12 mánuði eða hafa verið sviptur ökuréttindum.
Ökunemi þarf að hafa lokið ökuskóla 1 og 10 verklegum ökutímum hjá ökukennara áður en sótt er um leyfi til æfingaakstur. Ökukennari metur hvort ökuneminn sé tilbúinn til æfingarakstur og staðfestir það í rafræna ökubók hans.
bottom of page