top of page



About
Um mig
Böðvar Ingi Aðalsteinsson, fæddur: 6.febrúar 1982 á Akranesi. Ég ólst upp í Grundarfirði til 5 ára aldurs og flutti þá til Bolungarvíkur. Ég kláraði grunnskólann og eftir það fór ég að vinna. Ég hef starfað við allt á milli himins og jarðar. Mikið til við akstur stórra bifreiða. Ég kláraði Keili til stúdentsprófs árið 2021 og er núna að læra ökukennarann og útskrifast 13. júní 2025.
Ökukennaranúmer: 2505

bottom of page